Pokastöðvar á Íslandi

Pokastöðin er samfélagsverkefni sem snýst um að búa til hringrás taupoka í samfélaginu. Verkefnið sem hófst á Hornafirði á vormánuðum 2016 er í dag hluti af alþjóðlegu verkefni sem heitir Boomerang Bags og á það uppruna sinn í Ástralíu.

Pokastöðin hefur smám saman verið að riðja sér rúms á Íslandi og eru ný samfélög að bætast við hópinn reglulega.

Viltu taka þátt í þeim samfélögum sem nú þegar eru til staðar hafðu samband við aðila í grennd við þig:
Hornafjörður – Guðrún Sturlaugs. – gudrun [at] nyheimar.is
Skagafjörður – Svanhildur Páls. – svanhildurp [at] gmail.com
Tröllaskagi – Unnur Ármanns. – artaiceland [at] gmail.com
Norðfjörður
Grundarfjörður –

Viltu setja af stað Pokastöð í þínu samfélagi? 
Guðrún Sturlaugsdóttir; gudrun [at] nyheimar.is

world

 

Advertisements