Merkingar

Gaman er að merkja taupokana sem við saumum með merki verkefnisins og hvers samfélags fyrir sig. Á Höfn notum við “screen printing”  eða silkiprent en einnig er hægt að kaupa tilbúnar merkingar t.d. hafa sumir verslað við Fánasmiðjuna á Ísafirði sem hafa gefið okkur tilboð í prentun, bæði ef þeir prenta á efni sem þeir endurnýta sem og á nýtt efni. Hægt er að skoða meira um þetta í eftirfarandi .PDF skjali, sem er allir mega hala niður frítt og nýta til að setja af stað pokastöð: Pokastöð_fyrstu_skrefin.

Enn fleiri upplýsingar: gudrun (at) nyheimar.is

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s